HR Hlaðvarpið

Verkfræðivarpið // 33. þáttur: Dr. Darren Dalcher prófessor við Lancaster háskólann í Bretlandi

Háskólinn í Reykjavík / Reykjavik University

Helgi Þór Ingason ræddi við Darren Dalcher

Dr. Darren Dalcher er prófessor við Lancaster háskólann í Bretlandi og leiðir rannsóknasetur á sviði verkefnastjórnunar. Bakgrunnur hans er verkefnastjórnun í upplýsingatækni en Darren er virtur alþjóðlegur vísindamaður og hefur ritað fjölmargar vísindagreinar og bækur á sviðinu. Hann hefur m.a. unnið fyrir bresku verkefnastjórnunarsamtökin APM og leiddi ritun nýjustu útgáfu hugtakagrunns APM.

///


Dr. Darren Dalcher is a Professor at Lancaster University and leads the Project Management Research Centre. His background is in project management and information technology. Darren is a respected international scientist who has written numerous scientific articles and books. He has worked for the British project management organization APM and led the writing of the latest version of APM's terminology.


UM VERKFRÆÐIVARPIÐ
Upphafsmenn Verkfræðivarpsins eru þeir Haukur Ingi Jónasson, Helgi Þór Ingason og Þórður Víkingur Friðgeirsson, sem eru allir kennarar og fræðmenn við verkfræðideild HR. Í þessari sjálfstæðu þáttaspyrpu innan HR hlaðvarpsins leitast þeir við að færa þekkingarsvið verkfræðinnar til almennings og verkfræðinga á mannamáli.

Samskiptateymi HR  hefur umsjón með HR hlaðvarpinu (samskipti@ru.is). 
HR hlaðvarpið er aðgengilegt á öllum helstu streymisveitum.