
HR Hlaðvarpið
HR-hlaðvarpið er mikilvægur hluti af vísindamiðlun Háskólans í Reykjavík til samfélagsins; allt frá nemendum og starfsfólki til kollega og almennings. Í hlaðvarpinu fjalla vísindafólk, kennarar og aðrir sérfræðingar háskólans um metnaðarfullar rannsóknir sínar og verkefni. HR-hlaðvarpinu er ætlað að næra starfsemi háskólans og miðla í leiðinni fjölbreyttri þekkingu út fyrir veggi hans. Samhliða er skyggnst inn í veröld nemenda og fróðleik miðlað um margvíslega starfsemi í skólanum. HR-hlaðvarpið er í umsjón samskiptasviðs HR (samskipti@hr.is).
Podcasting since 2022 • 96 episodes
HR Hlaðvarpið
Latest Episodes
Íþróttarabb HR// 22. þáttur: Dr Magni Mohr forstöðumaður heilbrigðisvísindasviðs í Háskólanum í Færeyjum
Í þessum þætti ræðir Sveinn Þorgeirsson, kennari við íþróttafræðideild og umsjónarmaður MED-námsins, við Dr. Magna Mohr, sem fer fyrir heilbrigðisvísindasviði í Háskólanum í Færeyjum. Magni er með doktorsgráðu í íþróttasálfræði frá Kaupmannahaf...
•
40:45

Sálfræðispjallið//Aðgengilegar aðferðir HAM þróaðar á stafrænu formi fyrir foreldra-Cathy Creswell prófessor við Háskólann í Oxford
Prófessor Cathy Creswell er gestur Sálfræðispjallsins að þessu sinni. Hún er virtur breskur sálfræðingur sem sérhæfir sig í barna- og þroskasálfræði með sérstakri áherslu á kvíðaraskanir hjá börnum og unglingum. Crewsell gegnir prófessorsstöðu ...
•
31:20

Verkfræðivarpið // 33. þáttur: Dr. Darren Dalcher prófessor við Lancaster háskólann í Bretlandi
Helgi Þór Ingason ræddi við Darren DalcherDr. Darren Dalcher er prófessor við Lancaster háskólann í Bretlandi og leiðir rannsóknasetur á sviði verkefnastjórnunar. Bakgrunnur hans er verkefnastjórnun í upplýsingatækni en Darren e...
•
36:48

RU Sporth Psych Podacst Episode 1: Katie Castle
Katie Castle is a Canadian psychologist who specializes in working with children and adolescents in sports. She has a background in gymnastics as an athlete and coach and uses it to help athletes find a balance between sports and private life. ...
•
26:47

Íþróttarabb HR // 21. þáttur: Sigurbjörn Árni Arngrímsson
Ingi Þór Einarsson, lektor við Íþróttafræðideild HR, ræðir við Sigurbjörn Árna Arngrímsson sem oftast er kallaður Bjössi. Bjössi hefur gengt starfi skólameistara við Framhaldsskólann á Laugum frá árinu 2015 og kennt bæði við HÍ og HR þar sem ha...
•
1:02:03
