
HR Hlaðvarpið
HR-hlaðvarpið er mikilvægur hluti af vísindamiðlun Háskólans í Reykjavík til samfélagsins; allt frá nemendum og starfsfólki til kollega og almennings. Í hlaðvarpinu fjalla vísindafólk, kennarar og aðrir sérfræðingar háskólans um metnaðarfullar rannsóknir sínar og verkefni. HR-hlaðvarpinu er ætlað að næra starfsemi háskólans og miðla í leiðinni fjölbreyttri þekkingu út fyrir veggi hans. Samhliða er skyggnst inn í veröld nemenda og fróðleik miðlað um margvíslega starfsemi í skólanum. HR-hlaðvarpið er í umsjón samskiptasviðs HR (samskipti@hr.is).
Podcasting since 2022 • 97 episodes
HR Hlaðvarpið
Latest Episodes
Viðskipta- og hagfræðivarpið; Dr. Hallur Þór ræðir við listamanninn ODEE
🎙️ ODEE og Hallur ræða hér samspil frumkvöðlastarfs og lista. Frumkvöðlar og listamenn eiga fleira sameiginlegt en marga grunar. Hvoru tveggja eru skapandi störf, sem vinna oft að því að hafa áhrif á umhverfi og samfélag. Hallur birti nýverið r...
•
1:00:16

Íþróttarabb HR// 22. þáttur: Dr Magni Mohr forstöðumaður heilbrigðisvísindasviðs í Háskólanum í Færeyjum
Í þessum þætti ræðir Sveinn Þorgeirsson, kennari við íþróttafræðideild og umsjónarmaður MED-námsins, við Dr. Magna Mohr, sem fer fyrir heilbrigðisvísindasviði í Háskólanum í Færeyjum. Magni er með doktorsgráðu í íþróttasálfræði frá Kaupmannahaf...
•
40:45

Sálfræðispjallið//Aðgengilegar aðferðir HAM þróaðar á stafrænu formi fyrir foreldra-Cathy Creswell prófessor við Háskólann í Oxford
Prófessor Cathy Creswell er gestur Sálfræðispjallsins að þessu sinni. Hún er virtur breskur sálfræðingur sem sérhæfir sig í barna- og þroskasálfræði með sérstakri áherslu á kvíðaraskanir hjá börnum og unglingum. Crewsell gegnir prófessorsstöðu ...
•
31:20

Verkfræðivarpið // 33. þáttur: Dr. Darren Dalcher prófessor við Lancaster háskólann í Bretlandi
Helgi Þór Ingason ræddi við Darren DalcherDr. Darren Dalcher er prófessor við Lancaster háskólann í Bretlandi og leiðir rannsóknasetur á sviði verkefnastjórnunar. Bakgrunnur hans er verkefnastjórnun í upplýsingatækni en Darren e...
•
36:48

RU Sporth Psych Podacst Episode 1: Katie Castle
Katie Castle is a Canadian psychologist who specializes in working with children and adolescents in sports. She has a background in gymnastics as an athlete and coach and uses it to help athletes find a balance between sports and private life. ...
•
26:47
