HR Hlaðvarpið

Sálfræðispjallið//Hlaðvörp nemenda í réttarsálfræði-seinni hluti

Háskólinn í Reykjavík / Reykjavik University

Í öðrum þætti Sálfræðispjallsins, hlaðvarpi sálfræðideildar HR, fáum við að hlýða á hlaðvörp nemenda í réttarsálfræði þar sem þeir taka fyrir raunveruleg sakamál til umfjöllunar. Þetta er seinni þáttur af tveimur.

Réttarsálfræði er fræðigrein sem leitast við að skilja afbrot, af hverju þau eiga sér stað, hvernig sé hægt að grípa inn í og hvernig megi hagnýta sálfræðilega þekkingu í réttarkerfinu.

Vinsamlegast athugið að efni þáttarins er ekki við hæfi barna.

Þáttur 2

Guðmundar- og Geirfinnsmálið – Emma Sól Jónsdóttir og Valgerður Lilja Arnardóttir

Morðið á James Bulger – Anqi Wang og Sara Dögg Hjaltadóttir

Hryðjuverk Anders Breivik – Birta María Aðalsteinsdóttir og Sóley Breiðfjörð Jónsdóttir

Raðmorðinginn David Parker Ray – Vigdís Sóley Vignisdóttir og Þóra Björg Ingvarsdóttir

Mömmuáhrifavaldurinn Ruby Franke – Katharina Sibylla Jóhannsdóttir