HR Hlaðvarpið

Sálfræðispjallið// Hlaðvörp nemenda í réttarsálfræði-fyrri hluti

Í fyrsta þætti Sálfræðispjallsins, hlaðvarpi sálfræðideildar HR, fáum við að hlýða á hlaðvörp nemenda í réttarsálfræði þar sem þeir taka fyrir raunveruleg sakamál til umfjöllunar. Þetta er fyrir þáttur af tveimur.

Réttarsálfræði er fræðigrein sem leitast við að skilja afbrot, af hverju þau eiga sér stað, hvernig sé hægt að grípa inn í og hvernig megi hagnýta sálfræðilega þekkingu í réttarkerfinu.

Vinsamlegast athugið að efni þáttarins er ekki við hæfi barna.

Þáttur 1

Morðið á Birnu Brjánsdóttur – Amíra Sól Jóhannsdóttir og Rakel Jóna B. Davíðsdóttir

Raðmorðinginn John Wayne Gacy – Frank Gerritsen og Snorri Steinn Gíslason

Andrea Yates og börnin hennar – Emilía Sólrún Aradóttir og Sæunn Ýr Marinósdóttir

Árásin í Idaho – Telma Lind Andrésardóttir og Ísak Bjarkason 

Thomas Quick og játningar hans  – Eiríkur Þorsteinsson Blöndal og Kári Tómas Hauksson

Slender man málið – Írena Björt Magnúsdóttir og Kolbrún Ýr Sigurgeirsdóttir